Erlent

George Bush á faraldsfæti

George W. Bush.
George W. Bush.

George Bush Bandaríkjaforseti hóf ferðalag sitt um Afríku í morgun. Fyrsti viðkomustaðurinn er Benín. Forsetinn mun heimsækja fjögur önnur ríki á sex daga ferð sinni um álfuna. Hann fer til Tansaníu, Rúanda, Ghana og Líberíu. Þetta er önnur heimsókn hans til Afríku frá því hann tók við völdum eftir forsetakosningarnar 2000.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×