Farið hefur fé betra, segja Bandaríkjamenn um Mughniyeh 13. febrúar 2008 23:20 Imad Mughniyeh er Bandaríkjamönnum og Ísraelum ekki harmdauði. MYND/AP Talsmenn á vegum ríkisstjórna Bandaríkjanna og Ísraels fögnuðu því Imad Mughniyeh, einn af leiðtogum Hizbollah-samtakanna í Sýrlandi, skyldi vera ráðinn af dögum í bílsprengjuárás í Damaskus í morgun. Eins og fram kom í fréttum fyrr í dag saka Hizbollah Ísraela um að standa á bak við morðið en því vísuðu ísraelsk yfirvöld á bug. ,, Ísraelsk stjórnvöld hafna því að hryðjuverkahópar reyni að tengja þau við atvikið," sagði í tilkynningu frá skrifstofu Olmerts, forsætisráðherra Ísraels. Fyrrverandi yfirmaður ísraelsku leyniþjónustunnar Mossad, Danny Yatom, fagnaði hins vegar andláti Mughniyeh og sagði það mikinn áfanga í baráttunni við hryðjuverkasamtök. Í svipaðan streng tók talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins, Sean McCormack sem sagði að Hizbollah-leiðtoginni fyrrverandi væri ,,kaldrifjaður morðingi, fjöldamorðingi og hryðjuverkamaður sem ber ábyrgð á því að fjöldi manna saklausra manna lést. Á einn eða annan hátt var náði armur laganna til hans." Annað hljóð var í strokknum hjá bæði sýrlenskum stjórnvöldum og Írönum. Sýrlensk stjórnvöld sögðu rannsókn á dauða Mughniyah standa yfir og fordæmdu morðið sem verk hugleysingja. Íranar fordæmdu einnig morðið og sögðu Mughniyah hafa fallið sem píslarvott. Morðið væri enn eitt dæmið um skipulögð hryðjuverk Ísraelsstjórnar. Mughniyeh hafði verið í felum árum saman. Hann er talinn hafa staðið á bak við fjöldamargar gíslatökur í Líbanon á níunda áratug síðustu aldar og bera ábyrgð á árásum gegn Ísrael, meðal annars ísraelskum skotmörkum í Argentínu sem kostuðu yfir hundrað manns lífið. Var hann talinn vera stjórnandi sérsveitarms hins herskáa hluta Hizbollah sem barðist við Ísraela í Líbanon sumarið 2006. Hann var á lista Bandaríkjanna og Ísraels yfir eftirlýsta menn og er talið að fráfall hans sé mikið áfall fyrir Hizbollah. Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Talsmenn á vegum ríkisstjórna Bandaríkjanna og Ísraels fögnuðu því Imad Mughniyeh, einn af leiðtogum Hizbollah-samtakanna í Sýrlandi, skyldi vera ráðinn af dögum í bílsprengjuárás í Damaskus í morgun. Eins og fram kom í fréttum fyrr í dag saka Hizbollah Ísraela um að standa á bak við morðið en því vísuðu ísraelsk yfirvöld á bug. ,, Ísraelsk stjórnvöld hafna því að hryðjuverkahópar reyni að tengja þau við atvikið," sagði í tilkynningu frá skrifstofu Olmerts, forsætisráðherra Ísraels. Fyrrverandi yfirmaður ísraelsku leyniþjónustunnar Mossad, Danny Yatom, fagnaði hins vegar andláti Mughniyeh og sagði það mikinn áfanga í baráttunni við hryðjuverkasamtök. Í svipaðan streng tók talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins, Sean McCormack sem sagði að Hizbollah-leiðtoginni fyrrverandi væri ,,kaldrifjaður morðingi, fjöldamorðingi og hryðjuverkamaður sem ber ábyrgð á því að fjöldi manna saklausra manna lést. Á einn eða annan hátt var náði armur laganna til hans." Annað hljóð var í strokknum hjá bæði sýrlenskum stjórnvöldum og Írönum. Sýrlensk stjórnvöld sögðu rannsókn á dauða Mughniyah standa yfir og fordæmdu morðið sem verk hugleysingja. Íranar fordæmdu einnig morðið og sögðu Mughniyah hafa fallið sem píslarvott. Morðið væri enn eitt dæmið um skipulögð hryðjuverk Ísraelsstjórnar. Mughniyeh hafði verið í felum árum saman. Hann er talinn hafa staðið á bak við fjöldamargar gíslatökur í Líbanon á níunda áratug síðustu aldar og bera ábyrgð á árásum gegn Ísrael, meðal annars ísraelskum skotmörkum í Argentínu sem kostuðu yfir hundrað manns lífið. Var hann talinn vera stjórnandi sérsveitarms hins herskáa hluta Hizbollah sem barðist við Ísraela í Líbanon sumarið 2006. Hann var á lista Bandaríkjanna og Ísraels yfir eftirlýsta menn og er talið að fráfall hans sé mikið áfall fyrir Hizbollah.
Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira