Obama gæti komið japönsku fiskiþorpi á kortið 13. febrúar 2008 12:32 Barack Obama hefur nú naumt forskot á Hillary Clinton eftir að hann hafði sigur á henni í forkosningum í þremur fylkjum í Bandaríkjunum í gær. Obama barst stuðningur úr óvæntri átt á dögunum. Kosið var um frambjóðendur til forsetakosninganna í nóvember í Maryland, Virginíu og höfuðborginni Washington. Hjá repúblíkönum sigraði John McCain í öllum fylkjum, líkt og virðist hann því sigla hraðbyr að útnefningunni - vantar aðeins tæplega fjögur hundruð landsfundarfulltrúa og fjölmargar forkosningar eftir fram í byrjun júní. Hjá demókrötum er spennan enn mikil þó Obama hafi sigrað í öllum fyljunum þremur. Samkvæmt CNN hefur Obama nú tólf hundruð og fimmtán kjörmenn eða landsfundarfulltrúa, Hillary Clinton ellefu hundruð og níutíu. Hjá demókrötum þarf minnst tvöþúsund tuttugu og fimm til að fá útnefningu flokksins. Obama hefur nú haft sigur í síðustu átta forkosningum. Clinton hefur stokkað upp starfslið sitt og segist nú einblína á baráttuna í stærstu fylkjunum sem eftir eru, það er Ohio og Texas. Þar verður kosið 4. mars. Telja stjórnmálaskýrendur að slag hennar verði lokið hafi hún ekki sigur þar. Obama barst óvæntur stuðningur á dögunum. Þrjátíu og tvö þúsund íbúar í fiskiþorpi í Japan segjast styðja hann til sigurs þó þeir geti ekki greitt honum atkvæði. Ástæðan er jú sú að bærinn heitir Obama. Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Barack Obama hefur nú naumt forskot á Hillary Clinton eftir að hann hafði sigur á henni í forkosningum í þremur fylkjum í Bandaríkjunum í gær. Obama barst stuðningur úr óvæntri átt á dögunum. Kosið var um frambjóðendur til forsetakosninganna í nóvember í Maryland, Virginíu og höfuðborginni Washington. Hjá repúblíkönum sigraði John McCain í öllum fylkjum, líkt og virðist hann því sigla hraðbyr að útnefningunni - vantar aðeins tæplega fjögur hundruð landsfundarfulltrúa og fjölmargar forkosningar eftir fram í byrjun júní. Hjá demókrötum er spennan enn mikil þó Obama hafi sigrað í öllum fyljunum þremur. Samkvæmt CNN hefur Obama nú tólf hundruð og fimmtán kjörmenn eða landsfundarfulltrúa, Hillary Clinton ellefu hundruð og níutíu. Hjá demókrötum þarf minnst tvöþúsund tuttugu og fimm til að fá útnefningu flokksins. Obama hefur nú haft sigur í síðustu átta forkosningum. Clinton hefur stokkað upp starfslið sitt og segist nú einblína á baráttuna í stærstu fylkjunum sem eftir eru, það er Ohio og Texas. Þar verður kosið 4. mars. Telja stjórnmálaskýrendur að slag hennar verði lokið hafi hún ekki sigur þar. Obama barst óvæntur stuðningur á dögunum. Þrjátíu og tvö þúsund íbúar í fiskiþorpi í Japan segjast styðja hann til sigurs þó þeir geti ekki greitt honum atkvæði. Ástæðan er jú sú að bærinn heitir Obama.
Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira