Erlent

Danir vinna mest allra svarta vinnu í Evrópu

Danmörk nýtur nú þess vafasama heiðurs að vera það Evrópulandi þar sem flestir stunda svarta vinnu.

Samkvæmt nýrri rannsókn sem unnin var á vegum Evrópubandalagsins kemur í ljós að 18% Dana unnu einhverja svarta vinnu á síðustu sex mánuðum. Næst á eftir koma Lettland með 15% og Holand með 13%.

Samtök vinnumarkaðarins í Danmörku segja að ástæðan fyrir mikilli svartri vinnu í landinu séu alltof háir jarðarskattar. Greinilegt samhengi sé þar á milli




Fleiri fréttir

Sjá meira


×