Borgarráð samþykkir að gera Reykjavík að kvikmyndaborg 10. janúar 2008 14:56 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri átti á dögunum fund með bandarísku kvikmyndagerðarmönnunum Eli Roth og Quentin Taratino þar sem hugmyndir um kvikmyndaborgina Reykjavík voru ræddar. MYND/GVA Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag tillögu borgarstjóra um að kanna hvort og þá hvar er hægt að reisa kvikmyndaþorp í Reykavík. Þá á Höfuðborgarstofa að verða miðstöð í samskiptum Reykjavíkurborgar og kvikmyndagerðarmanna og þar eiga kvikmyndagerðarmenn að geta úrlausn erinda sinna á einum stað. Fram kemur í fundargerð borgaráðs að Höfuðborgarstofa eigi meðal annars að tengja aðrar stofnanir og svið sem koma að leyfisveitingum og annarri þjónustu við kvikmyndagerð. Þá verður Höfuðborgarstofu einnig falið að kynna kvikmyndaborgina Reykjavík í samstarfi við innlenda og erlenda aðila. Fær stofan þriggja milljóna króna aukafjárveitingu á þessu ári vegna þessara nýju verkefna. Gert er ráð fyrir að í fjárhagsáætlun næstu þriggja ára verði fimm milljóna króna árlegt framlag til verkefnisins. Auk þess er menningar- og ferðamálasviði falið að undirbúa gerð samninga um að efla til muna Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík - Reykjavík International Film Festival. „Í því sambandi verði einnig litið til stórbættra möguleika til kvikmyndasýninga og tengdrar starfsemi í endurgerðu Tjarnarbíói samhliða heildstæðri framtíðarstefnumörkun um nýtingu þess fyrir sjálfstæða leikhópa. Samningurinn verði til þriggja ára og komi til afgreiðslu borgarráðs," segir í fundargerð borgarráðs. Samkvæmt tillögunni verður skipulags- og byggingarsviði falið að kanna raunhæfni og hugsanlegar staðsetningar fjölnota kvikmyndavers - kvikmyndaþorps - í Reykjavík á grundvelli fyrirliggjandi þarfagreiningar og áhuga af hálfu fjölmargra lykilaðila í reykvískri kvikmyndagerð. Í kjölfarið verði tekin afstaða til verkefnishugmyndarinnar í heild. Tillagan var samþykkt um leið og stýrihópi um Kvikmyndaborgina Reykjavík var þakkað fyrir vel unnin störf og spennandi tillögur. Lýsir borgarráð yfir eindregnum vilja til þess að skapa sem ákjósanlegust skilyrði í borginni fyrir innlenda og alþjóðlega kvikmyndagerð. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag tillögu borgarstjóra um að kanna hvort og þá hvar er hægt að reisa kvikmyndaþorp í Reykavík. Þá á Höfuðborgarstofa að verða miðstöð í samskiptum Reykjavíkurborgar og kvikmyndagerðarmanna og þar eiga kvikmyndagerðarmenn að geta úrlausn erinda sinna á einum stað. Fram kemur í fundargerð borgaráðs að Höfuðborgarstofa eigi meðal annars að tengja aðrar stofnanir og svið sem koma að leyfisveitingum og annarri þjónustu við kvikmyndagerð. Þá verður Höfuðborgarstofu einnig falið að kynna kvikmyndaborgina Reykjavík í samstarfi við innlenda og erlenda aðila. Fær stofan þriggja milljóna króna aukafjárveitingu á þessu ári vegna þessara nýju verkefna. Gert er ráð fyrir að í fjárhagsáætlun næstu þriggja ára verði fimm milljóna króna árlegt framlag til verkefnisins. Auk þess er menningar- og ferðamálasviði falið að undirbúa gerð samninga um að efla til muna Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík - Reykjavík International Film Festival. „Í því sambandi verði einnig litið til stórbættra möguleika til kvikmyndasýninga og tengdrar starfsemi í endurgerðu Tjarnarbíói samhliða heildstæðri framtíðarstefnumörkun um nýtingu þess fyrir sjálfstæða leikhópa. Samningurinn verði til þriggja ára og komi til afgreiðslu borgarráðs," segir í fundargerð borgarráðs. Samkvæmt tillögunni verður skipulags- og byggingarsviði falið að kanna raunhæfni og hugsanlegar staðsetningar fjölnota kvikmyndavers - kvikmyndaþorps - í Reykjavík á grundvelli fyrirliggjandi þarfagreiningar og áhuga af hálfu fjölmargra lykilaðila í reykvískri kvikmyndagerð. Í kjölfarið verði tekin afstaða til verkefnishugmyndarinnar í heild. Tillagan var samþykkt um leið og stýrihópi um Kvikmyndaborgina Reykjavík var þakkað fyrir vel unnin störf og spennandi tillögur. Lýsir borgarráð yfir eindregnum vilja til þess að skapa sem ákjósanlegust skilyrði í borginni fyrir innlenda og alþjóðlega kvikmyndagerð.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira