Erlent

Saakashvili sigraði - Fékk 52.8% atkvæða

Mikhail Saakashvili
Mikhail Saakashvili

Mikhail Saakashvili er sigurvegari kosninganna í Gerorgíu. Þetta var tilkynnt í kvöld. Hann hlaut 52.8% atkvæða og því er önnur umferð kosninga gegn þeim sem hlaut næstflest atkvæði óþörf.

Búið er að telja öll atkvæði fyrir utan nokkra utankjörstaða atkvæði sem greidd voru erlendis. Talið er að nær útilokað sé að þau atkvæði hafi áhrif á lokaniðurstöðuna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×