Erlent

Eldgosið í Chile færist í aukana

MYND/AP

Hundruðir íbúa og ferðamenn hafa flúið frá landsvæðum í kringum eldfjallið Liama í Chile en eldgos hófst þar í vikunni.

Gosið hefur færst í aukanna og sökum mikils öskufalls í kjölfar þess hefur flugvöllum í nágrannríkinu Argentínu verið lokað. Herinn í Chile hefur flutt fólk í burtu frá þjóðgarði í grennd við eldgjallið, alls rúmlega 50 manns, en óttast er að eldogsið muni magnast enn meira en orðið er á næstu dögum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×