Spielberg hættur að aðstoða Kínverja á ÓL vegna málefna Súdans 12. febrúar 2008 23:43 Spielberg segir stopp við Kínverja. MYND/AP Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Steven Spielberg er hættur sem listrænn ráðgjafi kínverskra stjórnvalda vegna Ólympíuleikanna í Peking í ár þar sem honum þykir Kínverjar ekki beita sér nóg í málefnum Súdans. Súdanar og Kínverjar eiga í miklum ollíuviðskiptum og þá hafa Kínverjar selt súdönskum yfirvöldum vopn sem talið er að séu notuð í hinu stríðshrjáða Darfur-héraði. Þar hafa nú þegar 200 þúsund manns látist og yfir tvær milljónir þurft að flýja heimili sín vegna átaka uppreisnarmanna í Darfur og arabískra vígasveita sem sagðar eru hliðhollar stjórnvöldum í Kartúm, höfuðborg Súdans. Þá hafa Kínverjar tekið málstað súdanskra stjórnvalda í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Í yfirlýsingu í dag sakaði Spielberg Kínverja um að þrýsta ekki nógu mikið á Súdana til þess að binda enda á hörmungar í Darfur. ,,Samviska mín leyfir mér ekki að halda áfram vinnu minni. Ég get ekki eytt orku og tíma í atburði á Ólympíuleikunum heldur verð ég að gera allt sem ég get til að aðstoða við að binda enda á hina hryllilegu glæpi gegn mannkyni sem framdir eru í Darfur," sagði Spielberg enn fremur.Spielberg sagði súdönsk stjórnvöld bera meginábyrgðina í málinu en alþjóðsamfélagið, sérstaklega Kína, ætti að beita sér betur. Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Steven Spielberg er hættur sem listrænn ráðgjafi kínverskra stjórnvalda vegna Ólympíuleikanna í Peking í ár þar sem honum þykir Kínverjar ekki beita sér nóg í málefnum Súdans. Súdanar og Kínverjar eiga í miklum ollíuviðskiptum og þá hafa Kínverjar selt súdönskum yfirvöldum vopn sem talið er að séu notuð í hinu stríðshrjáða Darfur-héraði. Þar hafa nú þegar 200 þúsund manns látist og yfir tvær milljónir þurft að flýja heimili sín vegna átaka uppreisnarmanna í Darfur og arabískra vígasveita sem sagðar eru hliðhollar stjórnvöldum í Kartúm, höfuðborg Súdans. Þá hafa Kínverjar tekið málstað súdanskra stjórnvalda í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Í yfirlýsingu í dag sakaði Spielberg Kínverja um að þrýsta ekki nógu mikið á Súdana til þess að binda enda á hörmungar í Darfur. ,,Samviska mín leyfir mér ekki að halda áfram vinnu minni. Ég get ekki eytt orku og tíma í atburði á Ólympíuleikunum heldur verð ég að gera allt sem ég get til að aðstoða við að binda enda á hina hryllilegu glæpi gegn mannkyni sem framdir eru í Darfur," sagði Spielberg enn fremur.Spielberg sagði súdönsk stjórnvöld bera meginábyrgðina í málinu en alþjóðsamfélagið, sérstaklega Kína, ætti að beita sér betur.
Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira