Erlent

Jarðsprengja banaði kanadískum hermanni

Kanadískur hermaður lét lífið í Afganistan í dag þegar faratæki sem hann var farþegi í keyrði yfir jarðsprengju. Hann lést samstundis. Alls hafa tæplega 80 kanadískir hermenn látist í Afganistan síðan að Talbönum var steypt af stóli árið 2002.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×