Erlent

Zapatero til Líbanon

Jose Luis Zapatero, forsætisráðherra Spánar,
Jose Luis Zapatero, forsætisráðherra Spánar,

Jose Luis Zapatero, forsætisráðherra Spánar, fór í dag í óvænta heimsókn til Suður-Líbanon. Zapatero hyggst þar heimsækja 1100 spænska hermenn sem þjóna með friðargæsluliði Sameinuðu þjóðana á svæðinu. Með Zapatero í för var varnarmálaráðherra landsins. Jose Antonio Alonso.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×