Kanna hvaðan askan í pottum Maya kom 16. október 2008 08:48 Efnagreining á eldfjallaöskunni sem hinir fornu Mayar í Mið-Ameríku og Mexíkó notuðu til pottagerðar, getur að öllum líkindum komið vísindamönnum á snoðir um hvaðan hráefnið var fengið. Það hefur löngum verið ráðgáta hvaðan það efni kom sem Mayar notuðu til að smíða leirtau sitt en þessir frumbyggjar Mexíkó og Mið-Ameríku voru brautryðjendur í ýmiss konar handverki og listmunasmíð. Blanda af leir og ösku var notuð við gerð pottanna og virðist hún hafa gert þeim kleift að standast tímans tönn lengur en mörg búsáhöld frá sama tímabili. Hið síðklassíska tímabil Mayanna stóð frá 600 til 900 og er margt leirmunanna frá þeim tíma. Löngum var talið að askan kæmi úr eldfjalli skammt frá El Pilar sem var Mayaborg nálægt landamærum Belize og Guatemala en nú hefur komið í ljós að samsetning öskunnar kemur ekki heim og saman við það en líkist fremur ösku úr fjalli í mörg hundruð kílómetra fjarlægð. Það er því ráðgáta hvernig Mayarnir, sem hvorki höfðu vegi né burðardýr, gátu flutt níðþunga öskufarma svo langa vegalengd. Eitthvað sem fornleifafræðingar geta klórað sér í höfðinu yfir næstu misserin. Vísindi Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Fleiri fréttir Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Sjá meira
Efnagreining á eldfjallaöskunni sem hinir fornu Mayar í Mið-Ameríku og Mexíkó notuðu til pottagerðar, getur að öllum líkindum komið vísindamönnum á snoðir um hvaðan hráefnið var fengið. Það hefur löngum verið ráðgáta hvaðan það efni kom sem Mayar notuðu til að smíða leirtau sitt en þessir frumbyggjar Mexíkó og Mið-Ameríku voru brautryðjendur í ýmiss konar handverki og listmunasmíð. Blanda af leir og ösku var notuð við gerð pottanna og virðist hún hafa gert þeim kleift að standast tímans tönn lengur en mörg búsáhöld frá sama tímabili. Hið síðklassíska tímabil Mayanna stóð frá 600 til 900 og er margt leirmunanna frá þeim tíma. Löngum var talið að askan kæmi úr eldfjalli skammt frá El Pilar sem var Mayaborg nálægt landamærum Belize og Guatemala en nú hefur komið í ljós að samsetning öskunnar kemur ekki heim og saman við það en líkist fremur ösku úr fjalli í mörg hundruð kílómetra fjarlægð. Það er því ráðgáta hvernig Mayarnir, sem hvorki höfðu vegi né burðardýr, gátu flutt níðþunga öskufarma svo langa vegalengd. Eitthvað sem fornleifafræðingar geta klórað sér í höfðinu yfir næstu misserin.
Vísindi Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Fleiri fréttir Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“