Lögreglumenn hafa nú raðað sér upp gráir fyrir járnum og varna fólki inngöngu í lögreglustöðina.
Að auki hafa rúður verið brotnar í lögreglustöðinni.
Fólkið er að mótmæla handtöku piltsins sem dró Bónusfánann að húni á Alþingishúsinu fyrir tveimur vikum og hefur verið fjallað um hér á Vísi í dag.