Fjölmargir töpuðu á pýramídasvindli Madoffs 17. desember 2008 19:25 Bernard L. Madoff hefur verið ákærður fyrir milljarða dala svik. MYND/AP Forstjóri bandaríska fjármálaeftirlitsins hefur fyrirskipað innanhúss rannsókn á því afhverju ekki hafi verið kannaðar ábendingar um fjársvik Bernards Madoff, fyrrverandi forstjóra Nasdaq kauphallarinnar. Þær bárust eftirlitinu fyrir tæpum áratug. Madoff var í síðustu viku ákærður fyrir 50 milljarða dala fjársvik og málið talið það umfangsmesta í sögunni. Hann játaði á sig brotin. Fjölmargir bankar og fjármálastofnanir víða um heim hafi tapað heilmiklu á pýramídasvindli Madoffs sem var dulbúið sem vogunarsjóður. Þar á meðal Nordea, Danske Bank, Santander á Spáni, Fortis og HSBC. Fjölmörg góðgerðarsamtök lögðu einnig til fé sem nú er horfið. Þar á meðal eru mannúðarsamtök sem kvikmynadleikstjórinn Steven Spielberg stofnaði. Madoff, sem er sjötugur, hafði getið sér gott orð í fjármálaheiminum áður en upp komst um svikin. Um tíma var hann stjórnarformaður Nasdaq kauphallarinnar. BBC greindi frá því í dag að grunur hafi þó vaknað strax 1999 þegar bandaríska fjármálaeftirlitinu hafi borist ábendingar um svik. Ekkert var gert þá og heldur ekki þegar frekari vísbendingar bárust nokkru síðar. Christopher Cox, sem hefur verið forstjóri eftirlitsins síðan í ágúst 2005, hefur fyrirskipað innanhússrannsókn á því hvað hafi brugðist. Vísað hafi verið á tiltekin dæmi og ábendingarnar hafi verið trúverðugar en þrátt fyrir það hafi ekkert verið gert. Verði Madoff sakfelldur gæti hann átt yfir höfði sér tuttugu ára fangelsisdóm og fimm milljón dala sekt. Tengdar fréttir Innanhússrannsókn hjá bandaríska fjármálaeftirlitinu Fjármálaeftirlitið bandaríska hefur fyrirskipað innanhússrannsókn á því hvers vegna ekkert hafi verið aðhafst þegar ábendingar bárust fyrir nærri áratug um möguleg svik Bernards Madoffs, fyrrverandi stjórnarformanns Nasdaq kauphallarinna. Madoff hefur verið ákærður fyrir milljarða dala svik og málið talið eitt það umfangsmesta í sögunni. 17. desember 2008 13:41 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Sjá meira
Forstjóri bandaríska fjármálaeftirlitsins hefur fyrirskipað innanhúss rannsókn á því afhverju ekki hafi verið kannaðar ábendingar um fjársvik Bernards Madoff, fyrrverandi forstjóra Nasdaq kauphallarinnar. Þær bárust eftirlitinu fyrir tæpum áratug. Madoff var í síðustu viku ákærður fyrir 50 milljarða dala fjársvik og málið talið það umfangsmesta í sögunni. Hann játaði á sig brotin. Fjölmargir bankar og fjármálastofnanir víða um heim hafi tapað heilmiklu á pýramídasvindli Madoffs sem var dulbúið sem vogunarsjóður. Þar á meðal Nordea, Danske Bank, Santander á Spáni, Fortis og HSBC. Fjölmörg góðgerðarsamtök lögðu einnig til fé sem nú er horfið. Þar á meðal eru mannúðarsamtök sem kvikmynadleikstjórinn Steven Spielberg stofnaði. Madoff, sem er sjötugur, hafði getið sér gott orð í fjármálaheiminum áður en upp komst um svikin. Um tíma var hann stjórnarformaður Nasdaq kauphallarinnar. BBC greindi frá því í dag að grunur hafi þó vaknað strax 1999 þegar bandaríska fjármálaeftirlitinu hafi borist ábendingar um svik. Ekkert var gert þá og heldur ekki þegar frekari vísbendingar bárust nokkru síðar. Christopher Cox, sem hefur verið forstjóri eftirlitsins síðan í ágúst 2005, hefur fyrirskipað innanhússrannsókn á því hvað hafi brugðist. Vísað hafi verið á tiltekin dæmi og ábendingarnar hafi verið trúverðugar en þrátt fyrir það hafi ekkert verið gert. Verði Madoff sakfelldur gæti hann átt yfir höfði sér tuttugu ára fangelsisdóm og fimm milljón dala sekt.
Tengdar fréttir Innanhússrannsókn hjá bandaríska fjármálaeftirlitinu Fjármálaeftirlitið bandaríska hefur fyrirskipað innanhússrannsókn á því hvers vegna ekkert hafi verið aðhafst þegar ábendingar bárust fyrir nærri áratug um möguleg svik Bernards Madoffs, fyrrverandi stjórnarformanns Nasdaq kauphallarinna. Madoff hefur verið ákærður fyrir milljarða dala svik og málið talið eitt það umfangsmesta í sögunni. 17. desember 2008 13:41 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Sjá meira
Innanhússrannsókn hjá bandaríska fjármálaeftirlitinu Fjármálaeftirlitið bandaríska hefur fyrirskipað innanhússrannsókn á því hvers vegna ekkert hafi verið aðhafst þegar ábendingar bárust fyrir nærri áratug um möguleg svik Bernards Madoffs, fyrrverandi stjórnarformanns Nasdaq kauphallarinna. Madoff hefur verið ákærður fyrir milljarða dala svik og málið talið eitt það umfangsmesta í sögunni. 17. desember 2008 13:41