Mourinho: Ég er með frábæran tannlækni 20. júlí 2008 15:50 Jose Mourinho NordcPhotos/GettyImages Hinn litríki Jose Mourinho er þegar byrjaður að setja mark sitt á ítalska boltann eftir að hann tók við þjálfun Inter Milan. Mourinho segist mjög hrifinn af ástríðunni í knattspyrnunni á Ítalíu og segir ákafa stuðningsmanna þar enn meiri en á Englandi. Þessi orð lét hann falla eftir að þúsundir stuðningsmanna Inter mættu á opna æfingu liðsins á dögunum. "Ítalskir stuðningsmenn eru ólíkir þeim ensku. Á Englandi varir stuðningur þeirra í 90 mínútur en á Ítalíu finnurðu fyrir honum á hverjum degi," sagði Mourinho. 3,000 manns fylgdust með fyrstu æfingu Inter undir stjórn Mourinho og ekki voru minni læti þegar grannarnir í AC Milan kynntu Ronaldinho til sögunnar á dögunum, en þá mættu 40,000 manns til að hylla kappann. "Mourinho - færðu okkur Lampard," hrópuðu stuðningsmenn Inter inn á æfingasvæðið á fyrstu æfingu hans. Þjálfarinn sagðist líka vera hrifinn af nýju keppnistreyju Inter, en var samur við sig þegar hann var spurður út í treyjurnar. "Útlitið á treyjunni gerir okkur ekki að sigurvegurum," sagði Portúgalinn. Ég er með frábæran tannlækni Ítalskir fjölmiðlar minntu Mourinho líka á ummæli Carlo Ancelotti á sínum tíma, þegar AC Milan þjálfarinn minntist á þá staðreynd að Mourinho hefði ekki gert sérstaklega gott mót sem leikmaður á sínum tíma. "Kannski er Ancelotti búinn að gleyma því að það var undir stjórn Arrigo Sacchi sem Milan spilaði besta boltann í sögu félagsins. Og Sacchi, líkt og ég sjálfur, var aldrei sérstakur knattspyrnumaður. Ég er með frábæran tannlækni, en ég hef samt aldrei fengið tannpínu," sagði Mourinho. Ítalski boltinn Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sjá meira
Hinn litríki Jose Mourinho er þegar byrjaður að setja mark sitt á ítalska boltann eftir að hann tók við þjálfun Inter Milan. Mourinho segist mjög hrifinn af ástríðunni í knattspyrnunni á Ítalíu og segir ákafa stuðningsmanna þar enn meiri en á Englandi. Þessi orð lét hann falla eftir að þúsundir stuðningsmanna Inter mættu á opna æfingu liðsins á dögunum. "Ítalskir stuðningsmenn eru ólíkir þeim ensku. Á Englandi varir stuðningur þeirra í 90 mínútur en á Ítalíu finnurðu fyrir honum á hverjum degi," sagði Mourinho. 3,000 manns fylgdust með fyrstu æfingu Inter undir stjórn Mourinho og ekki voru minni læti þegar grannarnir í AC Milan kynntu Ronaldinho til sögunnar á dögunum, en þá mættu 40,000 manns til að hylla kappann. "Mourinho - færðu okkur Lampard," hrópuðu stuðningsmenn Inter inn á æfingasvæðið á fyrstu æfingu hans. Þjálfarinn sagðist líka vera hrifinn af nýju keppnistreyju Inter, en var samur við sig þegar hann var spurður út í treyjurnar. "Útlitið á treyjunni gerir okkur ekki að sigurvegurum," sagði Portúgalinn. Ég er með frábæran tannlækni Ítalskir fjölmiðlar minntu Mourinho líka á ummæli Carlo Ancelotti á sínum tíma, þegar AC Milan þjálfarinn minntist á þá staðreynd að Mourinho hefði ekki gert sérstaklega gott mót sem leikmaður á sínum tíma. "Kannski er Ancelotti búinn að gleyma því að það var undir stjórn Arrigo Sacchi sem Milan spilaði besta boltann í sögu félagsins. Og Sacchi, líkt og ég sjálfur, var aldrei sérstakur knattspyrnumaður. Ég er með frábæran tannlækni, en ég hef samt aldrei fengið tannpínu," sagði Mourinho.
Ítalski boltinn Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sjá meira