Árni Gautur: Ekkert heyrt frá Hammarby Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2008 16:13 Árni Gautur í leik með Vålerenga á síðasta tímabili. Mynd/Scanpix Árni Gautur Arason segir í samtali við Vísi að hann hafi ekkert heyrt frá forráðamönnum Hammarby í Svíþjóð. „Ég veit ekkert meira en það sem ég hef séð á netinu," sagði Árni Gautur. Í gær sagði eurosport.se að Hammarby væri með Árna Gaut í sigtinu og hafði eftir „nánum félaga" hans að Hammarby væri búinn að hafa samband. Árni Gatur hefur verið án félags síðan að samningur hans við Vålerenga rann út í haust. Hann ákvað að framlengja ekki samning sinn við félagið. „Það hafa ýmsar þreifingar verið í gangi undanfarið og hefði ég svo sem getað gengið frá mínum málum fyrir einhverjum vikum síðan. En ég ákvað að bíða," sagði hann og segist ekki hafa áhyggjur af því að hann sé að falla á tíma. „Nei, alls ekki. Þar sem ég er samningslaus hefur félagaskiptaglugginn ekki áhrif á mig. Ég er því ekki farinn að örvænta." „En það er ómögulegt að segja hvar ég komi til með að spila. Það hafa komið fyrirspurnir víða að ég reyni ég að skoða allt með opnum huga. En það er alltaf langur vegur frá því að félag sýni áhuga þar til að samningstilboð komi. Ég reyni bara að vera þolinmóður." Norska 1. deildarliðið Odd Grenland sýndi Árna Gauti áhuga fyrir fáeinum vikum. „Ég vissi af áhuga þeirra en hef ekkert verið í sambandi við þá sjálfur. Það er ekki fyrsti kostur hjá mér að fara í næstefstu deild hér í Noregi." Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hammarby á eftir Árna Gauti Sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby er á höttunum eftir Árna Gauti Arasyni landsliðsmarkverði eftir því sem kemur fram í sænskum fjölmiðlum. 4. febrúar 2008 11:18 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Árni Gautur Arason segir í samtali við Vísi að hann hafi ekkert heyrt frá forráðamönnum Hammarby í Svíþjóð. „Ég veit ekkert meira en það sem ég hef séð á netinu," sagði Árni Gautur. Í gær sagði eurosport.se að Hammarby væri með Árna Gaut í sigtinu og hafði eftir „nánum félaga" hans að Hammarby væri búinn að hafa samband. Árni Gatur hefur verið án félags síðan að samningur hans við Vålerenga rann út í haust. Hann ákvað að framlengja ekki samning sinn við félagið. „Það hafa ýmsar þreifingar verið í gangi undanfarið og hefði ég svo sem getað gengið frá mínum málum fyrir einhverjum vikum síðan. En ég ákvað að bíða," sagði hann og segist ekki hafa áhyggjur af því að hann sé að falla á tíma. „Nei, alls ekki. Þar sem ég er samningslaus hefur félagaskiptaglugginn ekki áhrif á mig. Ég er því ekki farinn að örvænta." „En það er ómögulegt að segja hvar ég komi til með að spila. Það hafa komið fyrirspurnir víða að ég reyni ég að skoða allt með opnum huga. En það er alltaf langur vegur frá því að félag sýni áhuga þar til að samningstilboð komi. Ég reyni bara að vera þolinmóður." Norska 1. deildarliðið Odd Grenland sýndi Árna Gauti áhuga fyrir fáeinum vikum. „Ég vissi af áhuga þeirra en hef ekkert verið í sambandi við þá sjálfur. Það er ekki fyrsti kostur hjá mér að fara í næstefstu deild hér í Noregi."
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hammarby á eftir Árna Gauti Sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby er á höttunum eftir Árna Gauti Arasyni landsliðsmarkverði eftir því sem kemur fram í sænskum fjölmiðlum. 4. febrúar 2008 11:18 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Hammarby á eftir Árna Gauti Sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby er á höttunum eftir Árna Gauti Arasyni landsliðsmarkverði eftir því sem kemur fram í sænskum fjölmiðlum. 4. febrúar 2008 11:18