Erlent

Kanínufaraldur í Danmörku

MYND/GVA

Yfirvöld í Danmörku hafa bannað allan flutning á kanínum milli svæða þar í landi til að koma í veg fyrir útbreiðslu banvæns kanínufaralds. Sjúkdómurinn hefur nú greinst á yfir 50 kanínubúum á Sjálandi en hann er skaðlaus mönnum.

Kanínufaraldrar af þessu tagi eru ekki óþekkt fyrirbæri í Danmörku en að meðaltali brjótast út tveir slíkir á hverju ári þar í landi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×