Chavez hótar að þjóðnýta banka 4. maí 2007 11:25 Hugo Chavez, forseti Venesúela, er mikill vinur Fidel Castro, forseta Kúbu. MYND/AFP Forseti Venesúela, Hugo Chavez, hótaði því í gær að þjóðnýta banka landsins sem og stærsta stálframleiðanda þess. Hann sakaði þau um óeðlilega viðskiptahætti. „Einkareknir bankar verða að veita því forgang að fjármagna iðnað í Venesúela á ódýran hátt." sagði Chavez. „Ef bankarnir eru ekki sammála þessu, er betra að þeir fari, eftirláti mér bankana, við þjóðnýtum þá og nýtum þá alla til þess að vinna að þróun iðnaðar í landinu í stað þess að þeir séu í spákaupmennsku og gróðastarfsemi." Það var ekki ljóst hvort að Chavez væri eingöngu að tala um venesúelska banka eða líka alþjóðlega banka með útibú í Venesúela. Chavez varaði líka við því hann myndi þjóðnýta stærsta stálfyrirtæki landsins, sem er í eigu fyrirtækis sem staðsett er í Lúxemborg. Chavez sagði fyrirtækið selja of mikið út fyrir landsteinana sem neyddi innlend fyrirtæki til þess að kaupa stál erlendis frá. „Ef Sidor... samþykkir ekki að breyta þessu ferli samstundis, skylda þeir mig til þess að þjóðnýta það." Chavez hóf að þjóðnýta fyrirtæki í landinu í janúar síðastliðnum. Til dagsins í dag hafa símafyrirtæki, rafmagnsfyrirtæki og nokkrar olíustöðvar verið þjóðnýttar. Hann segir þetta allt hluta af því að gera Venesúela að sósíalísku ríki. Erlent Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Forseti Venesúela, Hugo Chavez, hótaði því í gær að þjóðnýta banka landsins sem og stærsta stálframleiðanda þess. Hann sakaði þau um óeðlilega viðskiptahætti. „Einkareknir bankar verða að veita því forgang að fjármagna iðnað í Venesúela á ódýran hátt." sagði Chavez. „Ef bankarnir eru ekki sammála þessu, er betra að þeir fari, eftirláti mér bankana, við þjóðnýtum þá og nýtum þá alla til þess að vinna að þróun iðnaðar í landinu í stað þess að þeir séu í spákaupmennsku og gróðastarfsemi." Það var ekki ljóst hvort að Chavez væri eingöngu að tala um venesúelska banka eða líka alþjóðlega banka með útibú í Venesúela. Chavez varaði líka við því hann myndi þjóðnýta stærsta stálfyrirtæki landsins, sem er í eigu fyrirtækis sem staðsett er í Lúxemborg. Chavez sagði fyrirtækið selja of mikið út fyrir landsteinana sem neyddi innlend fyrirtæki til þess að kaupa stál erlendis frá. „Ef Sidor... samþykkir ekki að breyta þessu ferli samstundis, skylda þeir mig til þess að þjóðnýta það." Chavez hóf að þjóðnýta fyrirtæki í landinu í janúar síðastliðnum. Til dagsins í dag hafa símafyrirtæki, rafmagnsfyrirtæki og nokkrar olíustöðvar verið þjóðnýttar. Hann segir þetta allt hluta af því að gera Venesúela að sósíalísku ríki.
Erlent Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira