Sunndlendingar ekki endilega mestu skúrkarnir 25. febrúar 2007 19:32 Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður, er ekki aðeins duglegur við að grípa lögbrjóta, heldur einnig við að gefa blóð. MYND/Stefán Karlsson Ætla mætti að Sunnlendingar séu mestu lögbrjótar landsins, en ákærumál miðað við íbúatölu eru tvöfalt fleiri þar en í öðrum landshlutum. Sýslumaðurinn á Selfossi segir að skýra megi þetta með góðri löggæslu og eftirfylgni en bendir þó á að mikil sumarhúsabyggð og gegnumstreymi fólks geti legið að baki. Í flestum landshlutum virðist býsna gott samræmi á milli íbúafjölda og fjölda ákæra. Þó er hlutfall ákæra heldur lægra en íbúatala segir til um í Reykjavík og á Reykjanesi - en aðeins yfir á Vesturlandi og Norðurlandi Vestra. Hlutfallslega virðast menn vera löghlýðnastir á Vestfjörðum, á Norðurlandi Eystra og Austurlandi. Suðurland sker sig hins vegra úr. Þar er fjöldi ákæra tvöfalt meiri en íbúatalan segir til um. Á Suðurlandi býr sjö og hálft prósent íbúa - en þar voru til meðferðar dómstóla fimmtán og hálft prósent ákæra. Meirihluti þessara mála kemur frá Ólafi Helga Kjartanssyni, sýslumanni á Selfossi. Hann segir að þetti sýni að í hans umdæmi sé stunduð afar góð löggæsla og eftirfylgni. Þetta þurfi þó ekki að þýða mikla glæpahneigð sunnlendinga. Ólafur bendir á að í Árnessýslu sé stór sumarhúsabyggð og yfir sumartímann sé svæðið nánast eins og úthverfi frá Reykjavík. Íbúatalann geti því hækkað um þriðjung yfir sumartímann. Eins skipti máli að mikið gegnumstreymi sé í gegnum suðurland en drjúgur hluti ákærumálanna tengist umferðalagabrotum. Innlent Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Fleiri fréttir Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Sjá meira
Ætla mætti að Sunnlendingar séu mestu lögbrjótar landsins, en ákærumál miðað við íbúatölu eru tvöfalt fleiri þar en í öðrum landshlutum. Sýslumaðurinn á Selfossi segir að skýra megi þetta með góðri löggæslu og eftirfylgni en bendir þó á að mikil sumarhúsabyggð og gegnumstreymi fólks geti legið að baki. Í flestum landshlutum virðist býsna gott samræmi á milli íbúafjölda og fjölda ákæra. Þó er hlutfall ákæra heldur lægra en íbúatala segir til um í Reykjavík og á Reykjanesi - en aðeins yfir á Vesturlandi og Norðurlandi Vestra. Hlutfallslega virðast menn vera löghlýðnastir á Vestfjörðum, á Norðurlandi Eystra og Austurlandi. Suðurland sker sig hins vegra úr. Þar er fjöldi ákæra tvöfalt meiri en íbúatalan segir til um. Á Suðurlandi býr sjö og hálft prósent íbúa - en þar voru til meðferðar dómstóla fimmtán og hálft prósent ákæra. Meirihluti þessara mála kemur frá Ólafi Helga Kjartanssyni, sýslumanni á Selfossi. Hann segir að þetti sýni að í hans umdæmi sé stunduð afar góð löggæsla og eftirfylgni. Þetta þurfi þó ekki að þýða mikla glæpahneigð sunnlendinga. Ólafur bendir á að í Árnessýslu sé stór sumarhúsabyggð og yfir sumartímann sé svæðið nánast eins og úthverfi frá Reykjavík. Íbúatalann geti því hækkað um þriðjung yfir sumartímann. Eins skipti máli að mikið gegnumstreymi sé í gegnum suðurland en drjúgur hluti ákærumálanna tengist umferðalagabrotum.
Innlent Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Fleiri fréttir Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Sjá meira