Loftslagsbreytingar jafn mikil ógn og stríð 2. mars 2007 18:45 Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir loftslagsbreytingar jafn mikla ógn við mannkynið og styrjaldir. Loftslagsmál verði sett á oddinn meðan hann stýri samtökunum. Skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu segir sjö leiðir hugsanlega færar til lausnar á vandanum. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, var ómyrkur í máli þegar hann ræddi loftslagsmál á fundi í New York í gær. Hann sagði stríð enn ógna jarðarbúum enda væri það enn stærsta verkefni samtakanna að koma í veg fyrir og binda enda á átök víða um heim. Hann sagði hins vegar hættur af völdum stríðsátaka að minnsta kosti jafn mikla og hættuna af loftslagsbreytingum og hlýnun jarðar. Ban Ki-moon sagði að áhersla yrði lögð á loftslagsmál á þeim fimm árum sem hann yrði í embætti. Hann sagði mikilvægt að alþjóðasamfélagið kæmi sér saman um nýja stefnumörkun í baráttunni við hlýnun jarðar eftir að Kyoto-bókunin um losun gróðurhúsalofttegunda rennur út 2012. Ban Ki-moon segir að alvarlegar afleiðingar hlýnunar komi verst niður á fólki í Afríku og á Kyrrahafseyjum þó mengunin sé minnst þar. Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri hjá Umhverfisráðuneytinu, segir mögulega sjö leiðir færar til að draga úr áhrifum losunar gróðurhúsalofttegunda og síðan snúa þeim við. Þar sé um að ræða minni metanlosun, meiri orkunýtni, notkun kolefnissnauðara eldsneytis og endurnýjanlegrar orku, stöðvun skógareyðingar og notkun kjarnorku í stað kola. Hugi segir að með markvissum aðgerðum sé hægt að ná árangri án þess að bíða eftir miklum tæknibyltingum. Lausnirnar sem hann nefni séu þó misgóðar, enda vilji fólk frekar endurnýjanlega orku en kjarnorku. Erlent Fréttir Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Sjá meira
Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir loftslagsbreytingar jafn mikla ógn við mannkynið og styrjaldir. Loftslagsmál verði sett á oddinn meðan hann stýri samtökunum. Skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu segir sjö leiðir hugsanlega færar til lausnar á vandanum. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, var ómyrkur í máli þegar hann ræddi loftslagsmál á fundi í New York í gær. Hann sagði stríð enn ógna jarðarbúum enda væri það enn stærsta verkefni samtakanna að koma í veg fyrir og binda enda á átök víða um heim. Hann sagði hins vegar hættur af völdum stríðsátaka að minnsta kosti jafn mikla og hættuna af loftslagsbreytingum og hlýnun jarðar. Ban Ki-moon sagði að áhersla yrði lögð á loftslagsmál á þeim fimm árum sem hann yrði í embætti. Hann sagði mikilvægt að alþjóðasamfélagið kæmi sér saman um nýja stefnumörkun í baráttunni við hlýnun jarðar eftir að Kyoto-bókunin um losun gróðurhúsalofttegunda rennur út 2012. Ban Ki-moon segir að alvarlegar afleiðingar hlýnunar komi verst niður á fólki í Afríku og á Kyrrahafseyjum þó mengunin sé minnst þar. Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri hjá Umhverfisráðuneytinu, segir mögulega sjö leiðir færar til að draga úr áhrifum losunar gróðurhúsalofttegunda og síðan snúa þeim við. Þar sé um að ræða minni metanlosun, meiri orkunýtni, notkun kolefnissnauðara eldsneytis og endurnýjanlegrar orku, stöðvun skógareyðingar og notkun kjarnorku í stað kola. Hugi segir að með markvissum aðgerðum sé hægt að ná árangri án þess að bíða eftir miklum tæknibyltingum. Lausnirnar sem hann nefni séu þó misgóðar, enda vilji fólk frekar endurnýjanlega orku en kjarnorku.
Erlent Fréttir Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Sjá meira