Enski boltinn

Bolton kaupir Gavin McCann

Sammy Lee hefur fengið til sín tvo leikmenn frá Aston Villa
Sammy Lee hefur fengið til sín tvo leikmenn frá Aston Villa NordicPhotos/GettyImages
Enska úrvalsdeildarfélagið Bolton gekk í dag frá kaupum á öðrum leikmanni Aston Villa á skömmum tíma þegar það fékk til sín miðjumanninn Gavin McCann fyrir óuppgefna upphæð. McCann er 29 ára gamall og fer til Bolton ásamt félaga sínum Jlloyd Samuel sem einnig hefur kosið að fara frá Villa.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×