Erlent

Robert Gates í Ísrael

Robert Gates
Robert Gates MYND/AP

Robert Gates, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hitti Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, á fundi í Jerúsalem í morgun. Á fundinum ræddu þeir þróun mála á svæðinu undanfarið. Olmert sagðist stoltur af því að Gates hefði komið til Ísraels aðeins um fjórum mánuðum eftir að hann tók við sem yfirmaður varnarmála í Whasington.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×