Enski boltinn

Ferill Park var í hættu

NordicPhotos/GettyImages
Ji-Sung Park hefði geta eyðilagt feril sinn ef hann hefði ekki farið strax í aðgerð vegna hnémeiðsla sem hann gekkst undir í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Þetta hefur faðir Kóreumannsins eftir sérfræðingnum Richard Steadman. Park verður ekki klár í slaginn á ný fyrr en á næstu leiktíð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×