Slúðrið á Englandi í dag 19. júlí 2007 14:38 Dimitar Berbatov mun fara frá Tottenham næsta sumar ef liðið nær ekki sæti í Meistaradeildinni að mati Daily Star NordicPhotos/GettyImages Breska blaðið Daily Express heldur því fram að Nicolas Anelka sé fyrsti valkostur Arsene Wenger hjá Arsenal til að fylla skarð Thierry Henry í sókninni. Stjórn Arsenal er ekki sögð hrifin af hugmynd knattspyrnustjórans, enda var brottför framherjans frá Arsenal nokkuð sóðaleg á sínum tíma. Framherjinn Lomana LuaLua hjá Portsmouth er sagður eftirsóttur af Wigan og West Ham - The Sun/Daily Telegraph. Bolton er við það að landa Christian Wilhelmsson frá Nantes - The Sun. West Ham ætlar að bjóða 5 milljónir punda í varnarmanninn Nicky Shorey hjá Reading - Express. Sven-Göran Eriksson ætlar að bjóða 10 milljónir í framherjann Newy Castillo frá Mexíkó sem spilar með Olympiacos í Grikklandi - The Times. Þá hefur félagið einnig gert fyrirspurn í framherjann efnilega Ciprian Marica frá Rúmeníu - Independent. Everton mun ganga frá samningi við Suður-Afríkumanninn Steven Pienaar og Svisslendinginn Johann Vogel á næstu tveimur dögum - Daily Mirror. Mark Hughes, stjóri Blackburn, vill fá Bobby Zamora frá West Ham. Chelsea er tilbúið að greiða Tottenham 8 milljónir punda fyrir bakvörðinn Pascal Chimbonda - Times. Jose Antonio Reyes óttast að yfirvofandi koma Arjen Robben til Real Madrid muni gera vonir sínar um samning við Real að engu - Express. Hull er að reyna að landa framherjanum Andy Cole - Daily Telegraph. Cardiff er að reyna að fá til sín framherjann Robbie Fowler sem er með lausa samninga - Daily Mail. Jose Mourinho segir að Tottenham muni vinna sér sæti á meðal þeirra bestu á næsta tímabili og segir að nú séu fimm lið að berjast um enska meistaratitilinn - The Sun. Michael Owen gerir sig líklegan til að taka við fyrirliðabandinu hjá Newcastle í stað Scott Parker - Ýmsir. Framtið Dimitar Berbatov hjá Tottenham hangir á því hvort félaginu tekst að vinna sér sæti í Meistaradeildinni næsta vor - Daily Star. Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Breska blaðið Daily Express heldur því fram að Nicolas Anelka sé fyrsti valkostur Arsene Wenger hjá Arsenal til að fylla skarð Thierry Henry í sókninni. Stjórn Arsenal er ekki sögð hrifin af hugmynd knattspyrnustjórans, enda var brottför framherjans frá Arsenal nokkuð sóðaleg á sínum tíma. Framherjinn Lomana LuaLua hjá Portsmouth er sagður eftirsóttur af Wigan og West Ham - The Sun/Daily Telegraph. Bolton er við það að landa Christian Wilhelmsson frá Nantes - The Sun. West Ham ætlar að bjóða 5 milljónir punda í varnarmanninn Nicky Shorey hjá Reading - Express. Sven-Göran Eriksson ætlar að bjóða 10 milljónir í framherjann Newy Castillo frá Mexíkó sem spilar með Olympiacos í Grikklandi - The Times. Þá hefur félagið einnig gert fyrirspurn í framherjann efnilega Ciprian Marica frá Rúmeníu - Independent. Everton mun ganga frá samningi við Suður-Afríkumanninn Steven Pienaar og Svisslendinginn Johann Vogel á næstu tveimur dögum - Daily Mirror. Mark Hughes, stjóri Blackburn, vill fá Bobby Zamora frá West Ham. Chelsea er tilbúið að greiða Tottenham 8 milljónir punda fyrir bakvörðinn Pascal Chimbonda - Times. Jose Antonio Reyes óttast að yfirvofandi koma Arjen Robben til Real Madrid muni gera vonir sínar um samning við Real að engu - Express. Hull er að reyna að landa framherjanum Andy Cole - Daily Telegraph. Cardiff er að reyna að fá til sín framherjann Robbie Fowler sem er með lausa samninga - Daily Mail. Jose Mourinho segir að Tottenham muni vinna sér sæti á meðal þeirra bestu á næsta tímabili og segir að nú séu fimm lið að berjast um enska meistaratitilinn - The Sun. Michael Owen gerir sig líklegan til að taka við fyrirliðabandinu hjá Newcastle í stað Scott Parker - Ýmsir. Framtið Dimitar Berbatov hjá Tottenham hangir á því hvort félaginu tekst að vinna sér sæti í Meistaradeildinni næsta vor - Daily Star.
Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira