Reynt að bregðast við hlýnuninni 16. febrúar 2007 12:15 Á ráðstefnu stjórnmálamanna frá áhrifamestu ríkjum heims náðist samkomulag um aðgerðir gegn hlýnun jarðar. Þótt ráðstefnan hafi engin formleg völd er hún talin eiga eftir að hafa fordæmisgildi fyrir þær áðstafanir sem gripið verður til í þessum efnum í framtíðinni. Í gær voru tvö ár frá því að Kyoto-bókunin svonefnda gekk í gildi en þar er útblástur gróðurhúsalofttegunda takmarkaður til að stemma stigu við síhækkandi hitastigi jarðar. Af þessu tilefni var haldin þingmannaráðstefnan GLOBE í Washington þar sem komnir voru saman stjórnmálamenn frá G8-ríkjunum svonefndu, auk landa á borð við Brasilíu, Kína og Indlandi Markmið hennar var að koma með tillögur sem hægt væri að nota í nýju samkomulagi um loftslagsmál eftir að Kyoto-bókunin rennur út 2012. Í lokaályktun ráðstefnunnar stendur meðal annars að þróunarríkin verði einnig að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda, líkt og iðnríkin, og einhvers konar formlegur vettvangur verði settur á fót þar sem hægt verður að skiptast á mengunarkvótum. Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Joe Lieberman sagði á ráðstefnunni að góðar líkur væru á að næsta vetur myndi Bandaríkjaþing samþykkja lög um útblásturtakmarkanir. Þótt fundurinn í Washington hafi verið óformlegur og niðurstöður hans því alls ekki bindandi er vonast til að með honum fáist umræðugrundvöllur sem komið getur formlegum viðræðum um loftslagsmál á skrið á nýjan leik. Erlent Fréttir Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Á ráðstefnu stjórnmálamanna frá áhrifamestu ríkjum heims náðist samkomulag um aðgerðir gegn hlýnun jarðar. Þótt ráðstefnan hafi engin formleg völd er hún talin eiga eftir að hafa fordæmisgildi fyrir þær áðstafanir sem gripið verður til í þessum efnum í framtíðinni. Í gær voru tvö ár frá því að Kyoto-bókunin svonefnda gekk í gildi en þar er útblástur gróðurhúsalofttegunda takmarkaður til að stemma stigu við síhækkandi hitastigi jarðar. Af þessu tilefni var haldin þingmannaráðstefnan GLOBE í Washington þar sem komnir voru saman stjórnmálamenn frá G8-ríkjunum svonefndu, auk landa á borð við Brasilíu, Kína og Indlandi Markmið hennar var að koma með tillögur sem hægt væri að nota í nýju samkomulagi um loftslagsmál eftir að Kyoto-bókunin rennur út 2012. Í lokaályktun ráðstefnunnar stendur meðal annars að þróunarríkin verði einnig að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda, líkt og iðnríkin, og einhvers konar formlegur vettvangur verði settur á fót þar sem hægt verður að skiptast á mengunarkvótum. Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Joe Lieberman sagði á ráðstefnunni að góðar líkur væru á að næsta vetur myndi Bandaríkjaþing samþykkja lög um útblásturtakmarkanir. Þótt fundurinn í Washington hafi verið óformlegur og niðurstöður hans því alls ekki bindandi er vonast til að með honum fáist umræðugrundvöllur sem komið getur formlegum viðræðum um loftslagsmál á skrið á nýjan leik.
Erlent Fréttir Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Sjá meira