Erlent

14 unglingar handteknir í tengslum við morð

Lögreglan í Bretlandi handtók í dag 14 unglinga í tengslum við morð á 16 ára gömlum pilti.

Pilturinn var stunginn til dauða eftir að hópslagsmál brutust út nærri félagsmiðstöð í norðurhluta Lundúna í gærkvöldi. Unglingarnir eru allir á aldrinum 13 til 19 ára.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×