Rijkaard hrósar Eiði Smára 24. október 2007 10:20 NordicPhotos/GettyImages Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, var mjög ánægður með frammistöðu Eiðs Smára Guðjohnsen í leiknum gegn Rangers í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Leiknum lauk með 0-0 jafntefli en Rijkaard sagði úrslitin mjög ásættanleg. "Við stjórnuðum ferðinni allan leikinn en náðum ekki að skora. Þeir voru mjög skipulagðir varnarlega og sterkir í loftinu, svo það var erfitt að brjóta þá niður," sagði Hollendingurinn. Hann hrósaði leikmönnum sínum fyrir frammistöðuna. "Henry og Ronaldinho börðust vel og hvað Ronaldinho varðar, er ekki hægt að einblína á einn leikmann," sagði hann og varði þá ákvörðun sína að tefla Puyol fram í stöðu hægribakvarðar. "Puyol var vinnusamur í stöðunni og mér fannst vörnin vinna vel í að fylla skarð þeirra sem voru meiddir," sagði Rijkaard og geymdi sérstakt hrós fyrir Eið Smára. "Ég sagði fyrir leikinn að þetta yrði ekki auðveldur leikur fyrir Eið þar sem hann er ekki kominn alveg í flæði eftir langa fjarveru. Hann hefur hinsvegar lagt hart að sér og unnið vel fyrir félaga sína. Það var mjög mikilvægt að njóta líkamlegs styrks hans og hann á skilið hrós fyrir vinnusemi sína og hugarfar í þessar 90 mínútur," sagði þjálfarinn í viðtali við skoska fjölmiðla eftir leikinn í gær. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira
Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, var mjög ánægður með frammistöðu Eiðs Smára Guðjohnsen í leiknum gegn Rangers í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Leiknum lauk með 0-0 jafntefli en Rijkaard sagði úrslitin mjög ásættanleg. "Við stjórnuðum ferðinni allan leikinn en náðum ekki að skora. Þeir voru mjög skipulagðir varnarlega og sterkir í loftinu, svo það var erfitt að brjóta þá niður," sagði Hollendingurinn. Hann hrósaði leikmönnum sínum fyrir frammistöðuna. "Henry og Ronaldinho börðust vel og hvað Ronaldinho varðar, er ekki hægt að einblína á einn leikmann," sagði hann og varði þá ákvörðun sína að tefla Puyol fram í stöðu hægribakvarðar. "Puyol var vinnusamur í stöðunni og mér fannst vörnin vinna vel í að fylla skarð þeirra sem voru meiddir," sagði Rijkaard og geymdi sérstakt hrós fyrir Eið Smára. "Ég sagði fyrir leikinn að þetta yrði ekki auðveldur leikur fyrir Eið þar sem hann er ekki kominn alveg í flæði eftir langa fjarveru. Hann hefur hinsvegar lagt hart að sér og unnið vel fyrir félaga sína. Það var mjög mikilvægt að njóta líkamlegs styrks hans og hann á skilið hrós fyrir vinnusemi sína og hugarfar í þessar 90 mínútur," sagði þjálfarinn í viðtali við skoska fjölmiðla eftir leikinn í gær.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira