Ísland fylgist með rússneskum kafbátum Óli Tynes skrifar 26. nóvember 2007 17:21 Rússneskur Typhoon kafbátur. Ferðum rússneskra kafbáta undan ströndum Noregs hefur fjölgað verulega að undanförnu. Eitt af meginhlutverkum bandaríska varnarliðsins á Íslandi var að fylgjast með ferðum rússneskra kafbáta og herskipa í gegnum GIUK-hliðið svokallaða.Það er siglingaleiðinin milli Grænlands, Íslands og Bretlands. Um það fóru kjarnorkukafbátar Sovétríkjanna mikið þegar þeir þurftu að komast á haf út frá flotastöðvum á Kola skaga.Í herstöðinni í Keflavík var jafnan heil flugsveit Orion kafbátaleitarvéla. Einnig komu þangað oft kafbátaleitarvélar frá öðrum NATO ríkjum svosem Noregi og Hollandi. Ísland þótti gott æfingasvæði fyrir kafbátaleit.Þegar Sovétríkin liðuðust í sundur hættu þau að mestu eftirlitsflugi og kafbátaferðum á Norður- Atlantshafi. Flugið hefur verið að hefjast á ný undanfarin misseri og nú eru kafbátarnir komnir aftur.Norska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest við fjölmiðla að ferðum rússneskra kafbáta undan ströndum Noregs hafi fjölgað. Gera má því skóna að það sama eigi við um Ísland.Hjá varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins fékk fréttastofan upplýst að íslensk stjórnvöld fengju upplýsingar um ferðir rússnesku kafbátanna frá öðrum NATO ríkjum, og fylgdust vel með gangi mála.Enn sé verið að móta framtíðar varnar og öryggissamstarf við bandalagsríkin. Í því verði tekið tilliti til allra þátta. Einnig kafbátsferða. Erlent Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Ferðum rússneskra kafbáta undan ströndum Noregs hefur fjölgað verulega að undanförnu. Eitt af meginhlutverkum bandaríska varnarliðsins á Íslandi var að fylgjast með ferðum rússneskra kafbáta og herskipa í gegnum GIUK-hliðið svokallaða.Það er siglingaleiðinin milli Grænlands, Íslands og Bretlands. Um það fóru kjarnorkukafbátar Sovétríkjanna mikið þegar þeir þurftu að komast á haf út frá flotastöðvum á Kola skaga.Í herstöðinni í Keflavík var jafnan heil flugsveit Orion kafbátaleitarvéla. Einnig komu þangað oft kafbátaleitarvélar frá öðrum NATO ríkjum svosem Noregi og Hollandi. Ísland þótti gott æfingasvæði fyrir kafbátaleit.Þegar Sovétríkin liðuðust í sundur hættu þau að mestu eftirlitsflugi og kafbátaferðum á Norður- Atlantshafi. Flugið hefur verið að hefjast á ný undanfarin misseri og nú eru kafbátarnir komnir aftur.Norska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest við fjölmiðla að ferðum rússneskra kafbáta undan ströndum Noregs hafi fjölgað. Gera má því skóna að það sama eigi við um Ísland.Hjá varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins fékk fréttastofan upplýst að íslensk stjórnvöld fengju upplýsingar um ferðir rússnesku kafbátanna frá öðrum NATO ríkjum, og fylgdust vel með gangi mála.Enn sé verið að móta framtíðar varnar og öryggissamstarf við bandalagsríkin. Í því verði tekið tilliti til allra þátta. Einnig kafbátsferða.
Erlent Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira