Hermönnum skilað Guðjón Helgason skrifar 4. nóvember 2007 12:08 Skæruliðar Kúrda létu í morgun lausa átta tyrkneska hermenn sem þeir tóku höndum í umsátri í síðasta mánuði. Óvíst er hvort það dugar til að koma í veg fyrir innrás Tyrkja í Norður-Írak. Hermennirnir voru teknir höndum í umsátri í Tyrklandi, nærri landamærunum að Írak. 12 hermenn féllu í átökum sem þá blossuðu upp. Hermennirnir átta voru afhentir fulltrúum héraðsstjórnar Kúrda í Norður-Írak. Þeir munu við góða heilsu og ómeiddir. Flogið verður með þá til Tyrklands í dag. Hermennirnir eru látnir lausir tæpum sólahring eftir að íraska ríkisstjórnin tilkynnti að tekið yrði hart á skæruliðum Kúrda og skrifstofum samtaka þeirra - PKK - var lokað. Hundrað þúsund tyrkneskir hermenn bíða nú við landamærin að Írak eftir skipun um að ráðast inn í landið og herja á skæruliðana sem hafa fellt tugi Tyrkja í árásum yfir landamærin síðustu vikur. Tyrkir krejast þess að leiðtogar PKK verði handteknir og ekki útséð með að þeir geri árás. Kúrdar hafa í rúma tvo áratugi barist fyrir sjálfstæðu ríki í suð-austur Tyrklandi. Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands, fundar á morgun í Washington með Bush Bandaríkjaforseta. Bandaríkjamenn og Írakar hafa þrýst mjög á Tyrki að láta ekki verð af árás - tryggja þurfi stöðugleika í þeim eina landshluta Íraks þar sem friður hafi að mestu ríkt. Erlent Fréttir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Sjá meira
Skæruliðar Kúrda létu í morgun lausa átta tyrkneska hermenn sem þeir tóku höndum í umsátri í síðasta mánuði. Óvíst er hvort það dugar til að koma í veg fyrir innrás Tyrkja í Norður-Írak. Hermennirnir voru teknir höndum í umsátri í Tyrklandi, nærri landamærunum að Írak. 12 hermenn féllu í átökum sem þá blossuðu upp. Hermennirnir átta voru afhentir fulltrúum héraðsstjórnar Kúrda í Norður-Írak. Þeir munu við góða heilsu og ómeiddir. Flogið verður með þá til Tyrklands í dag. Hermennirnir eru látnir lausir tæpum sólahring eftir að íraska ríkisstjórnin tilkynnti að tekið yrði hart á skæruliðum Kúrda og skrifstofum samtaka þeirra - PKK - var lokað. Hundrað þúsund tyrkneskir hermenn bíða nú við landamærin að Írak eftir skipun um að ráðast inn í landið og herja á skæruliðana sem hafa fellt tugi Tyrkja í árásum yfir landamærin síðustu vikur. Tyrkir krejast þess að leiðtogar PKK verði handteknir og ekki útséð með að þeir geri árás. Kúrdar hafa í rúma tvo áratugi barist fyrir sjálfstæðu ríki í suð-austur Tyrklandi. Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands, fundar á morgun í Washington með Bush Bandaríkjaforseta. Bandaríkjamenn og Írakar hafa þrýst mjög á Tyrki að láta ekki verð af árás - tryggja þurfi stöðugleika í þeim eina landshluta Íraks þar sem friður hafi að mestu ríkt.
Erlent Fréttir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Sjá meira