Erlent

Níu látast í umferðarslysi

Úr safni.
Úr safni. MYND/AFP

Níu létust og sjö slösuðust í sjálfstjórnarhéraðinu Tatarstan í Rússlandi í morgun þegar vörubifreið lenti í árekstri við smárútu.

Atvikið átti sér stað á þjóðvegi um 130 kílómetra fyrir austan borgina Tatar. Umferðarslys eru tíð í Rússlandi en árlega látast um 30 þúsund manns í umferðarslysum þar í landi




Fleiri fréttir

Sjá meira


×