Erlent

Forsetakosningum ekki frestað í Pakistan

MYND/AP

Hæstiréttur Pakistans úrskurðaði í morgun að forsetakosningum verði ekki frestað í landinu en þær eiga að fara fram á morgun.

Óvissa er hvor er hvort að Pervez Musarraf forseti landsins sé kjörgengur í kosningunum þar sem hann hefur enn stöðu sem yfirmaður hersins. Hæstiréttur úrskurðaði í morgun þrátt fyrir að kosningarnar færu fram yrði ekki lýst yfir hver væri sigurvegari kosninganna fyrr en ljóst væri með kjörgengi Musarraf.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×