Enski boltinn

Hermann: Biðröð á klósettið hjá landsliðinu

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Ármann, geturu nokkuð brugðið þér í vörnina? Ég þarf aðeins að skreppa frá ...
Ármann, geturu nokkuð brugðið þér í vörnina? Ég þarf aðeins að skreppa frá ... Mynd/Vilhelm

Á blogginu sínu segir Hermann Hreiðarsson frá raunum sínum þegar hann og sumir félaga hans í íslenska landsliðinu í knattspyrnu fengu magakveisu, daginn fyrir leikinn við Norður-Íra í síðustu viku.

"Ég var einn af þeim sem fékk magapestina. Ég fann að það var einhver hundur í mér þegar ég vaknaði á þriðjudagsmorguninn enda var ég bara á klósettinu fram að æfingu sem hófst klukkan tíu. Klósettferðirnar hættu reyndar ekkert þá og héldu áfram eftir æfinguna."

Smelltu hér til að lesa bloggið hans Hermanns.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×