Sterkur eftirskjálfti skók Perú Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 17. ágúst 2007 19:32 Sterkur jarðskjálfti skók Perú í dag og jók enn á skelvingu íbúa á skjálftasvæðunum. Tala látinna eftir jarðskjálftann í fyrrakvöld er rúmlega fimm hundruð og á annað þúsund eru slasaðir. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir eftir skjálftann sem mældist átta á Richter. Björgunarmenn keppast við tímann til að ná til þeirra sem enn eru á lífi í rústunum. Eftirskjálftinn mældist 5,9 á Richter og skók Huancavelica hérað í suðurhluta landsins þar sem fátækt er mikil. Ekki er vitað til að neinn hafi látist í skjálftanum í dag en fólk á skjálftasvæðunum er skelfingu lostið og margir kjósa að sofa utandyra af ótta við frekari skjálfta. Hafnarbærinn Pisco um tvö hundruð kílómetra suðaustur af höfuðborginni Lima varð hvað verst úti í skjálftanum. Þar voru hundruð manna voru við messu þegar skjálftinn reið yfir og kirkja hrundi yfir fólkið. Björgunarmenn vinna enn að því að ná um 200 manns út úr rústum kirkjunnar. Alan Garcia forseti perú flaug til borgarinnar Ica í gær þar sem fjórðungur bygginga hrundi. Hann lýsti yfir neyðarástandi á svæðinu og lofaði að fólk fengi vatn og mat. Átján eftirskjálftar yfir fimm á Richter hafa mælst á svæðinu og algjör ringulreið ríkir í borgunum Ica og Pisco þar sem fólk gengur um rústirnar í leit að týndum ættingjum. Rafmagn, vatn og símaþjónusta liggur niðri á stórum svæðum í suðurhluta landsins. Ríkisstjórnin sendi alla tiltææka lögreglumenn, hermenn og lækna til skjálftasvæðanna, en umferð gekk afar hægt vegna sprungna sem mynduðust á vegum og rafmagnslína sem lágu yfir einn aðal þjóðveginn. Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Sterkur jarðskjálfti skók Perú í dag og jók enn á skelvingu íbúa á skjálftasvæðunum. Tala látinna eftir jarðskjálftann í fyrrakvöld er rúmlega fimm hundruð og á annað þúsund eru slasaðir. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir eftir skjálftann sem mældist átta á Richter. Björgunarmenn keppast við tímann til að ná til þeirra sem enn eru á lífi í rústunum. Eftirskjálftinn mældist 5,9 á Richter og skók Huancavelica hérað í suðurhluta landsins þar sem fátækt er mikil. Ekki er vitað til að neinn hafi látist í skjálftanum í dag en fólk á skjálftasvæðunum er skelfingu lostið og margir kjósa að sofa utandyra af ótta við frekari skjálfta. Hafnarbærinn Pisco um tvö hundruð kílómetra suðaustur af höfuðborginni Lima varð hvað verst úti í skjálftanum. Þar voru hundruð manna voru við messu þegar skjálftinn reið yfir og kirkja hrundi yfir fólkið. Björgunarmenn vinna enn að því að ná um 200 manns út úr rústum kirkjunnar. Alan Garcia forseti perú flaug til borgarinnar Ica í gær þar sem fjórðungur bygginga hrundi. Hann lýsti yfir neyðarástandi á svæðinu og lofaði að fólk fengi vatn og mat. Átján eftirskjálftar yfir fimm á Richter hafa mælst á svæðinu og algjör ringulreið ríkir í borgunum Ica og Pisco þar sem fólk gengur um rústirnar í leit að týndum ættingjum. Rafmagn, vatn og símaþjónusta liggur niðri á stórum svæðum í suðurhluta landsins. Ríkisstjórnin sendi alla tiltææka lögreglumenn, hermenn og lækna til skjálftasvæðanna, en umferð gekk afar hægt vegna sprungna sem mynduðust á vegum og rafmagnslína sem lágu yfir einn aðal þjóðveginn.
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira