Ný tækni í flóðvörnum 17. ágúst 2007 12:40 Í meira en öld hafa sandpokar verið eitt helsta vopn gegn flóðum. Flóðin í Bretlandi nýverið urðu tækifæri fyrir hugvitssama aðila til að prófa að koma upp mun fljótvirkar flóðvörnum. Í flóðunum sem gengu yfir Bretland nýverið urðu þúsundir heimilislausir og kostnaður vegna eyðileggingar hleypur á milljörðum punda. Breska ríkisstjórnin tilkynnti í gær að þúsundir fjöldskyldna sem urðu fyrir eignatjóni fengju styrk úr sérstökum sjóði. Flóðin urðu þó tækifæri til að prófa nýja tækni, nefnilega nýja tegund flóðgarða. Að koma upp flóðvörnum úr sandpokum er afar tímafrekt og tekur auk þess mikinn mannsskap. Tíminn er afar dýrmætur undir þessum kringumstæðum. Því reyndu nokkrir hugvitsamir menn nýja tækni sem tekur mun skemmri tíma. Þeir notuðu ílát sem þeir fylltu með möl og byggðu þannig varnarvegg sem þeir segja jafn áhrifaríkan og sandpokana. Ílátunum er flatpakkað og koma þannig á vörubílum til flóðasvæða. Þeir eru tengdir saman til að byggja eins langan vegg og mögulegt er og ná tæplega 140 sentimetra hæð. Þá þyngja möl eða steinar plastbrúsana og varna því að vatn komist í gegn. Jake McQueen, sem vinnur að framleiðslu ílátanna, segir að bygging flóðvarna af þessu tagi sé hundrað og tuttugu sinnum fljótari en að hlaða sandpokum upp. Það er þó ekki víst að þessi nýja aðferð nýtist í þriðja heiminum þar sem fjármagn er af skornum skammti en gnótt af vinnuafli er í boði. Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu Sjá meira
Í meira en öld hafa sandpokar verið eitt helsta vopn gegn flóðum. Flóðin í Bretlandi nýverið urðu tækifæri fyrir hugvitssama aðila til að prófa að koma upp mun fljótvirkar flóðvörnum. Í flóðunum sem gengu yfir Bretland nýverið urðu þúsundir heimilislausir og kostnaður vegna eyðileggingar hleypur á milljörðum punda. Breska ríkisstjórnin tilkynnti í gær að þúsundir fjöldskyldna sem urðu fyrir eignatjóni fengju styrk úr sérstökum sjóði. Flóðin urðu þó tækifæri til að prófa nýja tækni, nefnilega nýja tegund flóðgarða. Að koma upp flóðvörnum úr sandpokum er afar tímafrekt og tekur auk þess mikinn mannsskap. Tíminn er afar dýrmætur undir þessum kringumstæðum. Því reyndu nokkrir hugvitsamir menn nýja tækni sem tekur mun skemmri tíma. Þeir notuðu ílát sem þeir fylltu með möl og byggðu þannig varnarvegg sem þeir segja jafn áhrifaríkan og sandpokana. Ílátunum er flatpakkað og koma þannig á vörubílum til flóðasvæða. Þeir eru tengdir saman til að byggja eins langan vegg og mögulegt er og ná tæplega 140 sentimetra hæð. Þá þyngja möl eða steinar plastbrúsana og varna því að vatn komist í gegn. Jake McQueen, sem vinnur að framleiðslu ílátanna, segir að bygging flóðvarna af þessu tagi sé hundrað og tuttugu sinnum fljótari en að hlaða sandpokum upp. Það er þó ekki víst að þessi nýja aðferð nýtist í þriðja heiminum þar sem fjármagn er af skornum skammti en gnótt af vinnuafli er í boði.
Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu Sjá meira