Erlent

Þrír björgunarmenn látnir í námuslysi

Þrír björgunarmenn létust og sex særðust þegar námugöng sem þeir grófu til að ná til verkamanna sem hafa verið lokaðir inni í námu í Utah fylki í Bandaríkjunum í 10 daga, féllu saman. Ekkert samband hefur náðst við verkamennina í dagana tíu, en þeir eru taldir sitja fastir um 500 metra undir yfirborði jarðar. Öllum björgunaraðgerðum hefur verið hætt í bili, en afar ólíklegt þykir að verkamennirnir finnist á lífi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×