Erlent

Krónprinsinn í Lególandi

Friðrik krónprins Danmerkur heimsótti í vikunni Lególand ásamt konu sinni Mary og börnum. Danir eru í meirihluta þeirra sem leggja leið sína í garðinn á ári hverju en þessi víðfrægi kubbagarður hefur í gegnum tíðina skemmt mörgum.

Kristján sonur þeirra Friðriks og Mary er að verða tveggja ára og fékk hann að fara í flugferð í einni af hringekjum garðsins. Systir hans Ísabella var einnig með í för en hún fæddist í apríl á þessu ári. Hún er fyrsta danska prinsessan sem fæðist í rúma hálfa öld




Fleiri fréttir

Sjá meira


×