Erlent

Fimm skotnir til bana í Fíladelfíu í dag

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Ekki hafa fleiri verið myrtir í Fíladelfíu í heilan áratug.
Ekki hafa fleiri verið myrtir í Fíladelfíu í heilan áratug.
Fimm voru skotnir til bana á innan við sex klukkustundum í Fíladelfíu í Bandaríkjunum fyrr í dag. Þrír hinna látnu voru myrtir á öldurhúsi í nágrenni við heimili þeirra. Alls hafa 232 verið myrtir í Fíladelfíu það sem af er ári og hafa ekki verið framin fleiri morð í meira en áratug. Enginn hefur verið handtekinn vegna skotárásanna í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×