TF Sif líklega ónýt 16. júlí 2007 20:55 Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, segir að TF Sif sé að öllum líkindum ónýt. Hann segist þegar vera búinn að gera ráðstafanir til að útvega nýja þyrlu. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir mikil mildi að enginn hafi slasast. Þetta kom fram í máli þeirra í aukafréttatíma á Stöð 2 í kvöld um þyrluslysið. Björn sagði ljóst að TF Sif væri ónýt og nú væri bara eftir að koma henni upp úr sjónum. Hann sagði þyrluna vera tryggða að fullu og aðalatriðið að allir hefðu sloppið ómeiddir úr slysinu.Ný þyrla fenginÁhöfnin heil á húfi í Straumsvíkurhöfn, ásamt Georg Lárussyni, forstjóra LandhelgisgæslunnarÍ máli Björn Bjarnasonar kom einnig fram að hann hafi í kvöld sett sig í samband við frönsku þyrluleiguna Eurocopter í París til að fá nýja þyrlu í stað TF Sifjar. Hann sagðist þó ekki vilja spá fyrir um hvenær sú þyrla kæmi hingað til lands.Björn sagði að það væri mikil eftirsjá eftir TF Sif enda hefði þyrlan þjónað Landhelgisgæslunni vel á þeim 22 árum sem hún verið í notkun.Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, tók undir orð ráðherra og sagði það mikil mildi að enginn hefði slasast.Björn Bjarnason og Georg Lárusson tóku á móti áhöfn TF Sifjar þegar hún kom til lands í kvöld. Áhöfnin fær áfallahjálp en má hins vegar ekki ræða við fjölmiðla fyrr en hún hefur veitt Rannsóknarnefnd flugslysa upplýsingar um slysið. Tengdar fréttir Búið að bjarga mönnunum fjórum sem voru um borð í TF Sif Búið er að bjarga mönnunum fjórum sem voru um borð í TF Sif þegar hún féll í sjóinn. Mennirnir eru allir heilir á húfi og ómeiddir samkvæmt heimildum Vísis. Þyrlan var á æfingu með björgunarsveit Hafnarfjarðar þegar slysið varð. 16. júlí 2007 19:44 Áhöfn slapp ómeidd eftir að TF Sif féll í sjóinn TF Sif, þyrla Landhelgisgæslunnar, féll í sjóinn mitt á milli Straumsvíkur og Hafnarfjarðarhafnar um klukkan sjö í kvöld. Fjórir menn voru um borð en þeir sluppu allir ómeiddir. Þyrlan er enn á floti í sjónum og reynt verður að hífa hana upp. 16. júlí 2007 19:14 Þyrla Landhelgisgæslunnar hrapar í sjóinn Ein af þyrlum Landhelgisgæslunnar hrapaði í sjóinn fyrir skemmstu. Ekki liggur fyrir hvað gerðist og hvort einhver hafi slasast. 16. júlí 2007 19:01 Verða að taka spaðana af TF Sif Taka verður spaðana af TF Sif til að hægt verði að snúa vélinni við þar sem hún liggur á hvolfi í sjónum samkvæmt upplýsingum Vísis. Kafarar eru nú á leiðinni til að meta aðstæður og finna út hvernig best er að hífa þyrluna upp úr sjónum. 16. júlí 2007 22:05 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ursula von der Leyen kemur til Íslands Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjá meira
Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, segir að TF Sif sé að öllum líkindum ónýt. Hann segist þegar vera búinn að gera ráðstafanir til að útvega nýja þyrlu. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir mikil mildi að enginn hafi slasast. Þetta kom fram í máli þeirra í aukafréttatíma á Stöð 2 í kvöld um þyrluslysið. Björn sagði ljóst að TF Sif væri ónýt og nú væri bara eftir að koma henni upp úr sjónum. Hann sagði þyrluna vera tryggða að fullu og aðalatriðið að allir hefðu sloppið ómeiddir úr slysinu.Ný þyrla fenginÁhöfnin heil á húfi í Straumsvíkurhöfn, ásamt Georg Lárussyni, forstjóra LandhelgisgæslunnarÍ máli Björn Bjarnasonar kom einnig fram að hann hafi í kvöld sett sig í samband við frönsku þyrluleiguna Eurocopter í París til að fá nýja þyrlu í stað TF Sifjar. Hann sagðist þó ekki vilja spá fyrir um hvenær sú þyrla kæmi hingað til lands.Björn sagði að það væri mikil eftirsjá eftir TF Sif enda hefði þyrlan þjónað Landhelgisgæslunni vel á þeim 22 árum sem hún verið í notkun.Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, tók undir orð ráðherra og sagði það mikil mildi að enginn hefði slasast.Björn Bjarnason og Georg Lárusson tóku á móti áhöfn TF Sifjar þegar hún kom til lands í kvöld. Áhöfnin fær áfallahjálp en má hins vegar ekki ræða við fjölmiðla fyrr en hún hefur veitt Rannsóknarnefnd flugslysa upplýsingar um slysið.
Tengdar fréttir Búið að bjarga mönnunum fjórum sem voru um borð í TF Sif Búið er að bjarga mönnunum fjórum sem voru um borð í TF Sif þegar hún féll í sjóinn. Mennirnir eru allir heilir á húfi og ómeiddir samkvæmt heimildum Vísis. Þyrlan var á æfingu með björgunarsveit Hafnarfjarðar þegar slysið varð. 16. júlí 2007 19:44 Áhöfn slapp ómeidd eftir að TF Sif féll í sjóinn TF Sif, þyrla Landhelgisgæslunnar, féll í sjóinn mitt á milli Straumsvíkur og Hafnarfjarðarhafnar um klukkan sjö í kvöld. Fjórir menn voru um borð en þeir sluppu allir ómeiddir. Þyrlan er enn á floti í sjónum og reynt verður að hífa hana upp. 16. júlí 2007 19:14 Þyrla Landhelgisgæslunnar hrapar í sjóinn Ein af þyrlum Landhelgisgæslunnar hrapaði í sjóinn fyrir skemmstu. Ekki liggur fyrir hvað gerðist og hvort einhver hafi slasast. 16. júlí 2007 19:01 Verða að taka spaðana af TF Sif Taka verður spaðana af TF Sif til að hægt verði að snúa vélinni við þar sem hún liggur á hvolfi í sjónum samkvæmt upplýsingum Vísis. Kafarar eru nú á leiðinni til að meta aðstæður og finna út hvernig best er að hífa þyrluna upp úr sjónum. 16. júlí 2007 22:05 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ursula von der Leyen kemur til Íslands Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjá meira
Búið að bjarga mönnunum fjórum sem voru um borð í TF Sif Búið er að bjarga mönnunum fjórum sem voru um borð í TF Sif þegar hún féll í sjóinn. Mennirnir eru allir heilir á húfi og ómeiddir samkvæmt heimildum Vísis. Þyrlan var á æfingu með björgunarsveit Hafnarfjarðar þegar slysið varð. 16. júlí 2007 19:44
Áhöfn slapp ómeidd eftir að TF Sif féll í sjóinn TF Sif, þyrla Landhelgisgæslunnar, féll í sjóinn mitt á milli Straumsvíkur og Hafnarfjarðarhafnar um klukkan sjö í kvöld. Fjórir menn voru um borð en þeir sluppu allir ómeiddir. Þyrlan er enn á floti í sjónum og reynt verður að hífa hana upp. 16. júlí 2007 19:14
Þyrla Landhelgisgæslunnar hrapar í sjóinn Ein af þyrlum Landhelgisgæslunnar hrapaði í sjóinn fyrir skemmstu. Ekki liggur fyrir hvað gerðist og hvort einhver hafi slasast. 16. júlí 2007 19:01
Verða að taka spaðana af TF Sif Taka verður spaðana af TF Sif til að hægt verði að snúa vélinni við þar sem hún liggur á hvolfi í sjónum samkvæmt upplýsingum Vísis. Kafarar eru nú á leiðinni til að meta aðstæður og finna út hvernig best er að hífa þyrluna upp úr sjónum. 16. júlí 2007 22:05