Innlent

Þyrla Landhelgisgæslunnar hrapar í sjóinn

TF Líf og Gná, þyrlur Landhelgisgæslunnar á flugi yfir Reykjavík.
TF Líf og Gná, þyrlur Landhelgisgæslunnar á flugi yfir Reykjavík. MYND/365

Ein af þyrlum Landhelgisgæslunnar hrapaði í sjóinn fyrir skemmstu. Ekki liggur fyrir hvað gerðist og hvort einhver hafi slasast.

Ekki fengust frekari upplýsingar frá Landhelgisgæslunni að svo stöddu og því ekki vitað hvaða þyrla af þyrlum gæslunnar þetta er.

Samkvæmt upplýsingum Vísi hrapaði þyrlan í sjóinn nálægt Straumsvík.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×