Erlent

Lady Bird Johnson látin

Lady Bird Johnson, ekkja Lyndons B. Johnson, lést á heimili sínu í Austin, Texas í kvöld. Hún var 94 ára gömul. Forsetafrúin var virt og dáð af fjölmörgum Bandaríkjamönnum.

 

 

Lady Bird tók virkan þátt í stjórnmálastörfum eignimanns síns. Hann var þingmaður, varaforseti Bandaríkjanna 1960-1963 og tók við forsetaembættinu við andlát Kennedys. Hann var forseti til ársins 1969.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×