Enski boltinn

Atletico: Höfum ekkert heyrt í Liverpool

NordicPhotos/GettyImages
Forseti Atletico Madrid hefur vísað fregnum um brottför framherjans Fernando Torres á bug, en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Liverpool. "Við höfum ekki fengið tilboð frá Liverpool eða öðrum í Torres. Hann er í sumarleyfi og kemur aftur til starfa þann 9. júlí," sagði Enrique Cerezo forseti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×