Enski boltinn

Heiðar í skiptum fyrir Kamara?

Heiðar Helguson gæti verið á leið til West Brom ef marka má frétt Sky í dag
Heiðar Helguson gæti verið á leið til West Brom ef marka má frétt Sky í dag NordicPhotos/GettyImages
Lawrie Sanchez, stjóri Fulham í ensku úrvalsdeildinni, er nú sagður tilbúinn að tjalda öllu til að krækja í framherjann Diomansy Kamara hjá West Brom. Sky sjónvarpsstöðin heldur því fram að Fulham hafi þegar boðið West Brom þrjár milljónir punda og Heiðar Helguson í skiptum fyrir Camara sem skoraði grimmt í 1. deildinni á síðustu leiktíð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×