Enski boltinn

Portsmouth leiðir kapphlaupið um Diarra

Aron Örn Þórarinsson skrifar
NordicPhotos/GettyImages

Samkvæmt stjórnarformanni Lyon, Jean-Michel Aulas, er Portsmouth að leiða kapphlaupið um franska landsliðsmanninn Alou Diarra. Werder Bremen er einnig á eftir kappanum.

Eitt helsta markmið Harry Redknapp er að lokka Diarra til Portsmouth. Diarra vill komast frá Lyon í von um að ganga til liðs við félag þar sem hann fær að spila mikið.

Samkvæmt fréttum frá Frakklandi er talið að 6 milljón punda boð ætti að duga til að Lyon selji leikmanninn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×