Enski boltinn

Sunderland kaupir Greg Halford

Roy Keane, stjóri Sunderland
Roy Keane, stjóri Sunderland NordicPhotos/GettyImages
Roy Keane, knattspyrnustjóri Sunderland, hefur gengið frá kaupum á Greg Halford frá Reading fyrir 3,5 milljónir punda og stóðst hann læknisskoðun hjá félaginu í dag. Halford spilaði aðeins þrjá leiki með Reading á síðustu leiktíð en Keane er mjög hrifinn af hinum fjölhæfa 22 ára gamla leikmanni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×