Enski boltinn

Aliadiere fer til Middlesbrough

AFP
Forráðamenn Middlesbrough hafa gefið það út að félagið hafi náð samkomulagi við Arsenal um kaup á franska framherjanum Jeremie Aliadiere. Hinn 24 ára gamli framherji hefur verið í herbúðum Arsenal lengur en flestir aðrir núverandi leikmenn liðsins, en hefur fá tækifæri fengið hjá Arsene Wenger.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×