Enski boltinn

Ensku landsliðsmennirnir gjafmildir

Leikmenn enska knattspyrnulandsliðsins ætla að spila frítt fyrir þjóð sína fram að HM í Suður-Afríku árið 2010. Þeir hafa nú stofnað sjóð um laun sín sem notaður verður til að gefa til góðgerðamála og talið er að um ein milljón punda muni safnast fram að HM.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×