Enski boltinn

Alonso framlengir við Liverpool til 2012

NordicPhotos/GettyImages
Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso hefur framlengt samning sinn við Liverpool til ársins 2012. Þessi 25 ára gamli leikmaður hafði verið orðaður við nokkur félög i sumar en hefur nú bundist liðinu til fimm ára. "Ég vissi af áhuga nokkurra liða en það var aldrei á dagskránni að fara héðan," sagði Alonso sem gekk í raðir Liverpool frá Sociedad árið 2004.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×