Slúðrið á Englandi í dag 7. júní 2007 16:36 Florent Malouda AFP Miðjumaðurinn Florent Malouda hjá Lyon er heitasta nafnið í slúðrinu á Englandi í dag. Þessi sterki miðjumaður var kjörinn leikmaður ársins í Frakklandi fyrir skömmu og er nú orðaður við Liverpool, Chelsea og Arsenal. Leikmaðurinn sjálfur lýsti því yfir í dag að hann væri heitur fyrir því að ganga í raðir Liverpool. Tottenham ætlar að veita Aston Villa harða keppni í að landa hollenska landsliðsmanninum Wesley Sneijder frá Ajax - The Sun. Wigan er á höttunum eftir varnarmanninum Mario Melchiot sem er samningslaus eftir eitt ár hjá Rennes í Frakklandi, en þá hefur félagið einnig mikinn áhuga á að fá til sín Sami Hyypia frá Liverpool - Ýmsir. Robert Pires hefur skorað á fyrrum félaga sinn Thierry Henry að koma til Spánar og ganga þar í raðir Barcelona - Ýmsir. Reading er á höttunum eftir miðjumanninum Hayden Mullins hjá West Ham - Daily Mail. Liverpool þarf að berjast við AC Milan ef félagið ætlar sér að landa Samuel Eto´o frá Barcelona - The Sun. West Ham er í harðri samkeppni við Chelsea um að fá til sín hinn 19 ára gamla framherja Tarik Elyounoussi frá Fredrikstad - Daily Star. Tottenham og Celtic hafa áhuga á að kaupa Marlon Harewood frá West Ham eftir að honum var tilkynnt að hann mætti fara frá félaginu - Daily Mirror. Chelsea er sagt muni gera 2,7 milljón punda tilboð í framherjann Marko Pantelic hjá Hertha Berlin - The Times. Varnarmaðurinn Curtis Davies hjá West Brom er nú að íhuga framtíð sína eftir að liðinu mistókst að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni og Tottenham, Arsenal og Newcastle fylgjast spennt með gangi mála. Sunderland undirbýr tilboð í framherjann David Nugent hjá Preston og ætlar sér að bjóða Stern John í skiptum - Daily Mail. Middlesbrough er að skoða framherjann Collins John hjá Fulham - Daily Mirror. Everton er að íhuga að gera 3,5 milljón punda tilboð í framherjann Jason Roberts hjá Blackburn - Daily Mirror. Miðjumaðurinn Yossi Banayoun er sagður vonast til þess að Liverpool geri kauptilboð í sig þó hann sé nýbúinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við West Ham - Independent. Norski milljarðamæringurinn John Fredriksen er sagður vera einn þeirra sem hafa áhuga á að kaupa úrvalsdeildarfélagið Tottenham - Daily Mail. Didier Drogba segir að Chelsea muni hrifsa til sín titilinn á ný á næsta tímabili og spáir því að hann verði markakóngur á ný - Daily Mirror. Sir Alex Ferguson hefur gefið það upp að hann hafi notað sömu ræðu til að sannfæra Cristiano Ronaldo til að vera áfram hjá Manchester United og hann hafi notað á David Beckham og Eric Cantona á sínum tíma - Daily Mirror. Forráðamenn Manchester City hafa gefið fyrrum forsætisráðherra Tælands 48 klukkustundir til að klára yfirtökutilboð sitt í félagið - ella verði ekkert úr samningum - Daily Mirror. Cristiano Ronaldo segir að Sir Alex Ferguson eigi það enn til að beita "hárblæstrinum" fræga til að ná til leikmanna. "Hann á það til að hrista mig og öskra á mig annað veifið. Hann er eins og faðir minn - hann setur mér mörk og takmörk," sagði Ronaldo - The Sun. Enski boltinn Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Miðjumaðurinn Florent Malouda hjá Lyon er heitasta nafnið í slúðrinu á Englandi í dag. Þessi sterki miðjumaður var kjörinn leikmaður ársins í Frakklandi fyrir skömmu og er nú orðaður við Liverpool, Chelsea og Arsenal. Leikmaðurinn sjálfur lýsti því yfir í dag að hann væri heitur fyrir því að ganga í raðir Liverpool. Tottenham ætlar að veita Aston Villa harða keppni í að landa hollenska landsliðsmanninum Wesley Sneijder frá Ajax - The Sun. Wigan er á höttunum eftir varnarmanninum Mario Melchiot sem er samningslaus eftir eitt ár hjá Rennes í Frakklandi, en þá hefur félagið einnig mikinn áhuga á að fá til sín Sami Hyypia frá Liverpool - Ýmsir. Robert Pires hefur skorað á fyrrum félaga sinn Thierry Henry að koma til Spánar og ganga þar í raðir Barcelona - Ýmsir. Reading er á höttunum eftir miðjumanninum Hayden Mullins hjá West Ham - Daily Mail. Liverpool þarf að berjast við AC Milan ef félagið ætlar sér að landa Samuel Eto´o frá Barcelona - The Sun. West Ham er í harðri samkeppni við Chelsea um að fá til sín hinn 19 ára gamla framherja Tarik Elyounoussi frá Fredrikstad - Daily Star. Tottenham og Celtic hafa áhuga á að kaupa Marlon Harewood frá West Ham eftir að honum var tilkynnt að hann mætti fara frá félaginu - Daily Mirror. Chelsea er sagt muni gera 2,7 milljón punda tilboð í framherjann Marko Pantelic hjá Hertha Berlin - The Times. Varnarmaðurinn Curtis Davies hjá West Brom er nú að íhuga framtíð sína eftir að liðinu mistókst að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni og Tottenham, Arsenal og Newcastle fylgjast spennt með gangi mála. Sunderland undirbýr tilboð í framherjann David Nugent hjá Preston og ætlar sér að bjóða Stern John í skiptum - Daily Mail. Middlesbrough er að skoða framherjann Collins John hjá Fulham - Daily Mirror. Everton er að íhuga að gera 3,5 milljón punda tilboð í framherjann Jason Roberts hjá Blackburn - Daily Mirror. Miðjumaðurinn Yossi Banayoun er sagður vonast til þess að Liverpool geri kauptilboð í sig þó hann sé nýbúinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við West Ham - Independent. Norski milljarðamæringurinn John Fredriksen er sagður vera einn þeirra sem hafa áhuga á að kaupa úrvalsdeildarfélagið Tottenham - Daily Mail. Didier Drogba segir að Chelsea muni hrifsa til sín titilinn á ný á næsta tímabili og spáir því að hann verði markakóngur á ný - Daily Mirror. Sir Alex Ferguson hefur gefið það upp að hann hafi notað sömu ræðu til að sannfæra Cristiano Ronaldo til að vera áfram hjá Manchester United og hann hafi notað á David Beckham og Eric Cantona á sínum tíma - Daily Mirror. Forráðamenn Manchester City hafa gefið fyrrum forsætisráðherra Tælands 48 klukkustundir til að klára yfirtökutilboð sitt í félagið - ella verði ekkert úr samningum - Daily Mirror. Cristiano Ronaldo segir að Sir Alex Ferguson eigi það enn til að beita "hárblæstrinum" fræga til að ná til leikmanna. "Hann á það til að hrista mig og öskra á mig annað veifið. Hann er eins og faðir minn - hann setur mér mörk og takmörk," sagði Ronaldo - The Sun.
Enski boltinn Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira