Enski boltinn

Viduka í læknisskoðun hjá Newcastle

NordicPhotos/GettyImages
Ástralski framherjinn Mark Viduka er nú í læknisskoðun hjá Newcastle þar sem hann mun að öllum líkindum skrifa undir samning fljótlega. Hann er með lausa samninga hjá Middlesbrough og hefur til þessa neitað að framlengja samning sinn við félagið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×