Enski boltinn

West Ham fær Parker

AFP ImageForum

West Ham var rétt í þessu að ganga frá kaupum á Scott Parker frá Newcastle. Parker spilaði eitt tímabil með Newcastle, en var áður hjá Charlton þar Alan Curbishley var í brúnni, en núna hittast þeir aftur á Upton Park.

Parker hefur spilað 3 landsleiki fyrir Englands hönd. Talið er að kaupverðið sé um 8.5 milljónir punda. Samningurinn er til 5 ára.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×