Enski boltinn

Harewood að yfirgefa West Ham

Harewood fagnar marki
Harewood fagnar marki AFP ImageForum

Það er alltaf nóg að gerast í herbúðum West Ham, en nú hefur einum framherja liðsins, Marlon Harewood, hefur verið sagt að hann sé ekki inni í framtíðarplani Alan Curbishley.

Harewood hefur skorað 56 mörk í 170 leikjum síðan hann kom til West Ham í september 2003. Hann hefur staðfest það að hann ætli sér að finna sér nýjan klúbb og segir að hann eigi nóg eftir í boltanum.

Manchester City, Wigan og Pourtsmouth eru sögð hafa áhuga á leikmanninum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×